Þetta er til þín, kæra vinkona.  

Við hittumst alltaf á mánudögum í stofunum í Þingholtsstræti 17, beint inn af götunni. Eftir kaffi og fyrir kvöldmat. Frá hálf fimm til sex. Okkur langar svo að bjóða þér. Kannski langar þig lika til að koma. Vertu velkomin. Innilega.

Hvað ætlum við að bjóða þér? Friðarstund með kaffitári og samtali. Svo förum við heim með frið og gleði. Stundum syngjum við líka og við biðjum alltaf. Nú ætlum við að lesa Markúsarguðspjall og kvennaguðfræði. Hvernig skyldi það nú passa saman? Alveg dásamlega.

Með kveðjum, Kvennakirkjan