Námskeiðin eru byrjuð eftir áramótin.  Hittumst í Þingholtsstræti 17 mánudaginn 8. janúar klukkan hálf fimm og verðum saman til klukkan sex.  Umræðuefnið er verulega spennandi. Það eru hugmyndir Kólossubréfsins um gleði og traust daga okkar.  Ekkert smá. Hitum kaffi og tölum saman og vertu hjartanlega velkomin.  Komdu endilega.