Námskeið Kvennakirkjunnar halda áfram á mánudögum eins og fyrir jólin. Næst hittumst við 30. janúar kl. 16:30 til 18 í Þingholtsstrætinu og ræðum um jólabækur. Allar velkomnar.