Eftir einstaklega velheppnuð námskeið yfir veturinn slá Kvennakirkjukonur nýjan takk og halda út að ganga á mánudagskvöldum.Fyrsta ganga verður farin úr Þingholtinu (Þingholtsstræti 17) mánudagskvöldið 28. apríl kl. 19:30. Allar eru hjartanlega velkomnar – gengið verður um Þingholtið eða hvert þangað sem þær mættu koma sér saman um að ganga. Sjáumst þá !