Jólaguðþjónustan verður í Háteigskirkju, miðvikudaginn 28. desember kl. 20þ

Séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn predikar

Við syngjum jólasálma með Aðalheiði Þorsteinsdóttur og kór Kvennakirkjunnar og vinkonur okkar flytja okkur jólatónlist

Anna Sigríður Helgadóttir
Kristín Stefánsdóttir
Ragnhildur Ásgeirsdóttir
og kórinn hennar
Við höldum jólakaffi í safnaðarheimilinu og þær sem sjá sér fært að koma með góðgerðir
njóta aðdáunar og þakklætis fyrir að gleðja okkur í spjallinu og vináttunni. Þetta verður stórkostleg guðsþjónusta orða og hljómlistar – ennþá betri ef þú kemur.