Nú HITTUMST Á MÁNUDAGINN, 10. JANÚAR
Góðu vinkonur.  Við ætlum að hittast, eins og við ákváðum og halda áfram að lesa Markúsarguðspjall.  Hittumst núna á mánudaginn kemur í stofum okkar í Þingholtsstræti 17, 10. janúar klukkan hálf fimm og verðum til klukkan sex – 16.30 til 18.  Fáum okkur kaffi og kökusneið og lesum 14. kaflann í Markúsarguðspjalli..  Hlökkum til og njótum lífsins.   Gleðilegt ár og takk fyrir síðasta ár og öll hin.