Við höldum guðþjónustu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 14. nóvember kl. 20:00
Við höldum guðþjónustuna saman eins og alltaf.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar söngnum og séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar.
Drekkum kaffi og tölum saman.
Þær sem sjá sér fært að koma með kaffibrauð fá alúðarþakkir.
Sjáumst í Seltjarnarneskirkju.