Guðþjónusta í Dómkirkjunni sunnudaginn 6. desmeber klukkan 14,  klukkan 2.  Séra Arndís Linn predikar í hlýju sinni og fögnuði.  Við syngjum jólasálma með Öllu, höfum kertaljós og syngjum mikið í gleði hjartans og eftirvæntingu.  Svo höfum við kaffi á kirkjuloftinu og þær sem sjá sér fært koma með bakkelsi og við hinar þökkum þeim kærlega.