Guðþjónusta Kvennakirkjunnar í Hallgrímskirkju verður sunnudagskvöldið 11. september klukkan 20. Haustmessa í kvöldkyrrð Hallgrímskirkju 
í trú okkar og vináttu.   Allar hjartanlega velkomnar og við hinar fögnum þér.
Höldum messuna saman eins og alltaf með predikun, bæn, söng,  kaffi og samtali.
Göngum inn bakdyramegin til hægri séð framan frá.