Næsta guðsþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Garðakirkju á Álftanesi. Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir prédikar og kór Kvennakirkjunnar leiðir söng undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Boðið verður til kaffisamsætis á eftir.