Fyrsta guðþjónusta Kvennakirkjunnar á nýju ári er í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 15. janúar kl. 20:00.Við göngum ekki inn um aðaldyrnar heldur bakatil um suðurdyr sem  snúa að Eiríksgötu

Þetta verður messa við kaffiborð og við tökum upp á ýmsu og verðum allar með eins og okkur sýnist

Auður predikar og Aðalheiður stjórnar söngnum með pompi og prakt. Þær sem sjá sér fært að koma með meðlæti verða sérlega heiðraðar

GLEÐILEGT ÁR OG TAKK FYRIN HITT ÁRIÐ