Aðventuguðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni 4. desember kl. 20:oo . Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Við syngjum glaðlega jólasálma við kertaljós með Aðalheiði Þorsteinsdóttur og kór Kvennakirkjunnar. Aðventukaffi á kirkjulofti eftir messuna og meðlæti vel þegið. Verum hjartanlega velkomnar – enda erum við allar ómissandi.