Þá er loksins komið að því að Kvennakirkjan komi saman að nýju og verður það í Útimessu við Kjarvalssaði á Kvenréttindadaginn 19. júní kl. 20. Við hittumst og syngjum, biðjum , hlustum og tölum. Við verðum alfarið útivið og því komum við í regnkápum ef rignir. Velkomin öll í guðþjónustuna okkar að fagna. Hittumst glaðar.